Kvika

Slóð:

https://www.kvika.is/

Verklýsing:

Greining

Hönnun

Forritun

Prófanir

Hannaður nýr vefur fyrir Kviku. Starfsmenn Origo sáu um greiningu á vefnum og netbanka. Hönnun á ytri vef og netbanka ásamt forritun á ytri vef.

Sett var upp gengisreiknivél og tengingar við API svo fjárfestafréttir birtist sjálfkrafa á vefnum. 

Hönnun

Mikilvægt var að letur og litir kviku skinu í gegn í útlitinu. Einnig notast Kvika við munstur í kynningarefni sínu og var ákveðið að nýta það í bakgrunni á forsíðu ásamt í einingum á starfsmannalista.

Ákveðið var að valmynd væri lokuð á forsíðu. Þegar smellt er á strikin þrjú eða textann Valmynd hnikast efni vefsins til vinstri. Á undirsíðum var ákveðið að hafa valmyndina opna og sýna þannig allar undirsíður undir yfirsíðum. Notandi getur lokað undirsíðu með því að smella aftur á Valmynd eða á x.

Skjámyndir

Loka afurðin