Tryggingastofnun ríkisins

Á vef Tryggingastofnunar ríkisins má finna upplýsingar um lífeyri, bætur og önnur réttindi. Vefurinn hefur að geyma reiknivél lífeyris ásamt umsóknum.

Kvika

Hannaður nýr vefur fyrir Kviku banka. Starfsmenn Origo sáu um greiningu á vefnum og netbanka. Hönnun á ytri vef og netbanka ásamt forritun á ytri vef.

Mitt VÍS

Origo sá um greiningu og forritun á Mitt VÍS. Mitt VÍS er innri vefur viðskiptavina VÍS þar sem meðal annars er hægt að finna upplýsingar um tryggingarvernd, iðgjöld, greiðslustöðu og senda inn tjónstilkynningar svo fátt eitt sé nefnt.

Orkubú Vestfjarða

Orkubú Vestfjarða er orkusali og orkudreifiaðili. Á vefnum er hægt að sjá tilkynningar, skila inn álestri, sækja um heimlagnarbeiðni og tilkynna notendaskipti. 

TR - mínar síður

Mínar síður er rafræn þjónusta sem Tryggingarstofnun ríkisins býður viðskiptavinum sínum upp á. Þar getur notandi séð greiðsluáætlun, fyllt út tekjuáætlun og fyllt út umsóknir rafrænt.

Heilsuvera

Heilsuvera.is er vefsvæði sem býður uppá örugga samskiptaleið við heilbrigðisþjónustuna þar sem einnig er hægt að nálgast eigin sjúkragöng á einfaldan máta. Meðal þess sem hægt er að nálgast á síðunni er lyfseðlalisti, lyfjaúttekt, lyfjaendurnýjun og tímabókanir á heilsugæslu svo eitthvað sé nefnt.

Heilsuvera var valinn besti íslenski vefurinn árið 2014 á íslensku vefverðlaununum.

Hlaupastyrkur

Hlaupastyrkur er áheitavefur fyrir góðgerðarfélög þar sem þáttakendum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka stendur til boða að safna áheitum og hlaupa til styrktar góðu málefni.

Lánamál ríkisins

Lánamál ríkisins sinnir verkefnum í tengslum við umsýslu innlendra og erlendra lána, ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs.

Á vefnum má finna upplýsingar um stöðu og hreyfingar á skuldabréfamarkaði.