• Viðskiptavinur:
    VÍS
  • Verkbeiðni:
    Þjónustuvefur
  • Slóð:
    mitt.vis.is

VÍS var stofnað árið 1989 og er nú í dag eitt stærsta tryggingarfélag landsins.

Viðskiptavinir VÍS hafa allir aðgang að Mitt VÍS sem er þjónustusvæði fyrir hvern og einn viðskiptavin. Á Mitt VÍS er meðal annars hægt að finna upplýsingar um tryggingarvernd, iðgjöld einstaklinga, greiðslustöðu og fá staðfestingu ferðatryggingar svo eitthvað sé nefnt.

Einfaldast er að skrá sig inná vefsvæðið með rafrænum skilríkjum en einnig er boðið uppá að skrá sig inn með kennitölu og lykilorði.