Veitur sinna mikilvægri þjónustu og passa uppá að notendur hafi ávallt aðgengi að hitaveitu, rafveitu. vatnsveitu og fráveitu.Veitusvæðin eru að mestu á höfuðborgarsvæðinu en einnig á Suður- og Vesturlandi.

Inn á mínum síðum hjá Veitum getur notandi meðal annars skoðað sína viðskiptastöðu, notkun og álestra og einnig skoðað yfirlit yfir reikninga.

TM Software sá um hönnun og forritun á Veitum.

Vefsvæðið er skalanlegt og því aðgengilegt í heimilistölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.