• Viðskiptavinur:
    Hey Iceland
  • Verkbeiðni:
    Ráðgjöf, hönnun og forritun
  • Slóð:
    heyiceland.is

Hey Iceland er íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki stofnað árið 1980 af bændum og er enn í dag meirihluti fyrirtækisins í eigu bænda.  Fyrirtækið býður uppá úrval af gistingu af ýmsu tagi í kringum Ísland sem og afþreyingu um landið allt.

Á vefsvæðinu er hægt að skoða, leita og bóka ferðir og gistingu allt á einum stað.

TM Software sá um ráðgjöf, hönnun og forritun á Hey Iceland.

Vefsvæðið er skalanlegt og því aðgengilegt í heimilistölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.