• Viðskiptavinur:
    Bændaferðir
  • Verkbeiðni:
    Ráðgjöf, hönnun og forritun
  • Slóð:
    baendaferdir.is

Bændaferðir bjóða uppá fjölbreyttar ferðir um allan heim með íslenskri farastjórn. Mest áhersla er lögð á rútuferðir til Evrópu og Kanada sem og sérferðir til framandi landa.

Vefsvæðið er viðamikið og hefur að geyma mikið magn af upplýsingum. Ferðirnar sem Bændaferðir bjóða uppá eru flokkaðar eftir tegundum og ætti því að vera auðvelt fyrir hvern og einn að finna sér ferð við sitt hæfi. 

TM Software sá um ráðgjöf, hönnun og forritun á Bændaferðum.

Vefsvæðið er skalanlegt og því aðgengilegt í heimilistölvum, spjaldtölvum og snjallsímum.